ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11221

Titlar
  • Sameining þriggja útibúa Arion banka. Hvaða áhrif hafði sameiningin á starfsfólk þessa útibúa?

  • en

    A merger of three Arion bank branches

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Sameinuð voru þrjú útibú Arion banka og opnaði nýtt útibú, Höfðaútibú, 23. mars 2011. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvaða áhrif breytingarnar höfðu á starfsfólk þessa þriggja útibúa.
Rannsóknarspurningin er: Hvaða áhrif hafði sameiningin á starfsfólk þessara útibúa?
Til að svara rannsóknarspurningunni var gerð megindleg rannsókn sem lögð var fyrir starfsfólk Höfðaútibús Arion banka sem áður störfuðu í útibúum bankans í Árbæ, Grafarvogi og á Suðurlandsbraut.

Samþykkt
2.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Aldís B Ægisdóttir.pdf1,16MBLæst til  1.6.2132 Heildartexti PDF