ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11263

Titill

Leikið með listina. Greinargerð með kennslubók & Æfingabók fyrir leiklistarkennara

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Á námskeiði 1 er farið í grunnþætti leiklistarinnar. Nemendur vinna með traust, látbragð, rýmisvitund og samvinnu en einnig með einbeitingu og athygli. Þá verður unnið með látbragðsleik, hlustun og líkamsvitund. Áhersla er lögð á hópa og senuvinnu ásamt persónusköpun. Einnig er farið í háar og lágar stöður í gegnum spuna og unnið með stuttar senur í spuna. Námskeiðið er grunnnámskeið í leiklist og eiga nemendur að þekkja grunnþætti leiklistarinnar að því loknu.
Bókin leggur áherslu á að nemendur geti leikið á óþvingaðan og sannfærandi hátt fyrir framan aðra, kunni að leika með grímur, geti á skapandi hátt tekið þátt í fjölbreytilegum spunaverkefnum, kunni undirstöðuatriði látbragðsleiks, geti fjallað um og metið eigin frammistöðu og annarra á upplýstan og greinargóðan hátt og gert grein fyrir forsendunum; séu færir um að ræða þær hugmyndir sem liggja að baki eigin persónusköpun.

Samþykkt
2.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Rannveig Þorkelsdó... .pdf549KBLokaður Æfingabók PDF  
Rannveig-ritgerð.pdf760KBLokaður Greinargerð PDF