ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11300

Titill

Aðgengi fyrir alla? Upplýsingaleitarhegðun sjónskertra

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Sjónskertir hafa minni aðgang að upplýsingum en þeir sem sjá. Skoðuð er upplýsingaleitarhegðun og borin kennsl á hvaða hindranir standa í vegi fyrir að aðgengi að upplýsingum sé í raun og veru eins fyrir alla. Tækni breytist ört og þarf að fylgjast með og gera staðla þannig að sjónskertir verði ekki af enn meiri upplýsingum en þeir verða af núna. EPUB3 staðallinn er fyllilega aðgengilegur. Blindrabókasafn Íslands og Þjónustu- og þekkingarmiðstöð standa sig vel hér á landi til að þjónusta þá sem eru sjónskertir.

Samþykkt
3.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Aðgengi fyrir alla.pdf86KBOpinn Forsíða PDF Skoða/Opna
BAsdis_s_thorstein... .pdf474KBLæst til  2.5.2059 Heildartexti PDF