is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11314

Titill: 
  • Heima og að heiman. Fjölskyldulíf flugfreyja í innalands- og utanlandsflugi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið verkefnisins var að kanna mismuninn á fjölskyldulífi flugfreyja í innanlands- og utanlandsflugi. Einnig var reynt að komast að því hvernig þær samþætta vinnu og einkalíf. Tekin voru eigindleg viðtöl við tvær flugfreyjur. Í ljós kom að fjölskyldulífið hjá þeim er frekar svipað og virðast þær hafa yfirleitt nægan tíma með fjölskyldum sínum. Þær eru þó mjög þreyttar að loknum vinnudegi. Þær fá ákveðna frídaga í hverjum mánuði og geta þar af leiðandi eytt ágætum tíma með fjölskyldum sínum. Í heildina litið eru þær mjög ánægðar með starfið og hæla vaktavinnunni mikið. Flugfreyjunum þótti starfið að miklu leyti fjölskylduvænt. Vinnuumhverfið sjálft mætti vera betra segja þær, en það kemst upp í vana að vinna við þröngar aðstæður. Vinnutími flugfreyjanna er breytilegur og eru þær því oft mikið fjarverandi. Þær eru mjög ánægðar með félagsskapinn, ferðalögin og þennan lífsstíl sem fylgir vaktavinnu. Flugfreyjurnar eru þó mikið heima jafnt sem að heiman.

Samþykkt: 
  • 3.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11314


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA_SifHaukdal.pdf768.12 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna