ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11420

Titill

Heilsulindin. Hugmynd að sýningu um ímynd Íslands

Skilað
Apríl 2012
Útdráttur

Verkefnið sem liggur til grundvallar þessari greinargerð er hugmynd að listviðburði. Kjarni hugmyndarinnar er að skoða ímynd Íslands andspænis raunveruleikanum og leita eftir því hvað ber á milli. Sérstök áhersla er á að skoða þjóðerniskennd og þjóðernishyggju í kynningu og orðræðu um sérstöðu Íslands og Íslendinga. Sérstaklega er skoðað hvernig ímynd er hönnuð af stjórnvöldum og opinberum stofnunum í markaðslegum tilgangi. Raunveruleikinn er véfengdur með spurningum um það hvort ímyndir sem enginn man að eru ímyndir byggi raunveruleikann.
Greinargerðin fjallar um fræðilegan grunn verkefnisins og hugmyndavinnuferli sýningarinnar. Í því felst tilraun til að fanga kjarna hugmyndarinnar og greina frá ólíkum hliðum. Leitast er við að miðla þessum kjarna gegnum fræðilegan grunn, yfir í handritsform og velta upp hvernig hugmyndin kemst sem best til skila til áhorfenda sýningarinnar, sem listviðburður.

Samþykkt
4.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Heilsulindin grein... .pdf2,28MBLokaður Heildartexti PDF  

Athugsemd: Þessi greinargerð er lokuð þar sem innihald hennar fjallar um hugmynd að sýningu sem fyrirhugað er að setja á svið í nánustu framtíð