ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11492

Titill

Eilíf endurtekning. Friedrich Nietzsche og Groundhog Day

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Í þessarri ritgerð ætla ég að skoða hugmynd Friedrich Nietzsches um hina eilífu endurkomu og sjá hvort og þá hvernig hún birtist í kvikmyndinni Groundhog Day. Jafnframt því mun ég líta til fræðilegra tengsla kvikmynda og heimspeki og kanna hvort kvikmyndir geti talist vera að iðka heimspeki eða hvort þær takmarkist við að lýsa eða endurspegla heimspekilegar hugmyndir án þess að hafa nokkuð sjálfar fram að færa. Hugmynd Nietzches um endurkomuna eilífu er mikilvæg í heimspeki hans en jafnframt erfið og torskilin. Þegar tengsl kvikmynda og heimspeki eru skoðuð nánar kemur þó í ljós að kvikmyndin Groundhog Day skilgreinir hugmyndina um eilífa endurkomu nokkuð ítarlega og tekur skýra afstöðu til hennar. Að mínu mati er Groundhog Day heimspekilegt verk sem sýnir eilífa endurkomu Nietzsches sem hugsunartilraun.

Samþykkt
8.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Eilíf endurtekning.pdf283KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna