ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11501

Titill

Þrumuguðir á ættarmóti. Samanburður á Þór og Perkūnas

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Í þessari ritgerð er áætlunin að kynna hina fornu guði Þór og Perkūnas. Ég legg áherslu á að greina persónuleika þeirra, bera þá saman og afneita þeirri kenningu að þeir séu jafngildir. Þar af leiðandi set ég fram eigin kenningu um hvernig Þór og Perkūnas tengjast saman og af hverju menn töldu þá vera sama guðinn.
Í byrjun verður fjallað um uppruna beggja guðanna, orðsifjar nafna þeirra, sem og persónuleika þeirra, búnað og dýrkun. Næst verður gerð grein fyrir því af hverju þessi tveir guðir eru skilgreindir sem jafngildir. Þá verða bornir saman persónuleikar þeirra, gripir, óvinir og uppruni. Auk þess kemur fram ítarleg greining á mismun guðanna sem vekur spurningar um hvort þeir séu alveg eins eða jafngildir, eins og oft stendur í fræðibókum um goðafræði.
Samkvæmt minni kenningu tengist Perkūnas Þór ekki sem jafngildur guð heldur sem eldri guð, sem gæti verið frekar faðir/móðir hans Þórs sem hét Fjörgyn(n).

Samþykkt
8.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Þrumuguðir á ættar... . Samanburður á Þór og Perkūnas. Tadas Plonis.pdf502KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna