ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Tækni- og verkfræðideild>BSc í tækni- og verkfræði / byggingafræði / íþróttafræði>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11538

Titill

Endurhönnun á uppkeyrslukerfi á ofni 1 fyrir Elkem Ísland

Leiðbeinandi
Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Þar sem verksmiðjan Elkem Ísland á Grundartanga er komin til ára sinna er brýn nauðsyn á endurnýjun sumra tækja og tóla. Eitt af þeim verkefnum sem brýnt að fara í er endurhönnun á uppkeyrslukerfi fyrir bræðsluofna 1 og 2. Tilgangur þessa verkefnið er að endurhanna uppkeyrslukerfi fyrir bræðsluofn 1. Allri kraftrás og stýringu í kringum hana er breytt. Breytingin hefur í för með sér að hægt verður að setja upp nýja iðntölvu auk tveggja milliskápa fyrir I/O einingar til að gera lagnaleiðir styttir. Hönnunin er þó þannig útfærð að kerfið sjálft mun virka eins og það gerir nú enda stendur ekki til að breyta hlutverki þess.

Athugasemdir

Rafmagnstæknifræði

Samþykkt
9.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Endurhönnun á uppk... .pdf4,78MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna