is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11550

Titill: 
  • Titill er á ensku Dualism of Iranian Homosexuality. A way to dialogue
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er um samkynhneigð í Mið-Austurlöndum almennt en með áherslu á Íslamska Lýðveldið Íran. Tilgangur þessarar ritgerðar er að sýna raunheim samkynhneigðra manna í Íran byggðan á eigin reynslu með viðtölum og vettvangrannsóknum í höfuðborginni Teheran 2011 sem afhjúpaði stóran undirheim homma, ósjáanlegan og óaðgengilegan ekki bara heimafólki heldur líka alþjóðasamlélaginu.
    Ritgerðin tekur á vandamálum tengdum því að vera samkynhneigður í múslimsku feðraveldi þar sem samkynhneigð er bæði fordæmd og bönnuð ekki bara af yfirvöldum heldur einnig af stórum hluta almennings og varpar ljósi á tvöfalt siðgæði samkynhneigðra í Íran, þar sem kynhneigðin er stunduð af svo stórum hópi fólks þó dauðarefsing liggi við. Samkynhneigð er enn bannorð í þessum heimshluta en byggist á þeirri meginreglu að ,,gera það en ekki tala um það”. Sýnileiki samkynhneigðs samfélags er mjög takmarkaður í Íran vegna dauðarefsingarinnar og kemur í veg fyrir að fólk tali opinskátt um hana eða komi út úr skápnum einnig er hún einungis skilgreind sem ákveðin hegðun en ekki varanlegur lífstíll.
    Þetta verkefni er byggt á vettvangsrannsóknum frá mismunandi stöðum í Teheran þar sem samkynhneigðir koma saman og samtölum við sex einstaklinga valda af handahófi sem deila reynslu sinni af því að vera samkynhneigðir í Íslamisku samfélagi þeirra daglega lífi vandamálum og vonum um framtíðina. Þetta er um venjulegt fólk og þeirra venjulega líf en vandamál sem okkur í hinum vestræna heimi finnast óvenjuleg. Þessi ritgerð tekur á því að vera samkynhneigður múslimi og þeirra raunveruleika og þá pólitík er ríkir varðandi kyn og kynlíf í miðausturlöndum eða múslimskum heimi, sögu þeirra og áhrif á heim okkar í dag með áherslu á Íran þar sem mætast tvær ólíkar staðreindir: Dauðarefsing við samkynhneigð og vinsældir hennar meðal karlmanna sem skapar aftur hið tvöfalda siðgæði gagnvart samkynhneigð í Íran. Tilgangur þessarar ritgerðar er að sýna ólíkar hliðar samkynhneigðar og styðja frekari umræður með því að brjóta á ,,bannorðinu” í hinum óvestræna heimi.

  • Útdráttur er á ensku

    This thesis is about homosexuality in the Middle East in general, with a focus on the Islamic Republic of Iran. The purpose of this thesis is to show the reality of gay men in Iran (rather than lesbians, as the female world is closed in the Middle East and simply inaccessible to men), based on my field research in 2011 in the Iranian capital, Tehran. This uncovered a significant gay underground world which is simply invisible and inaccessible not only for locals but also for the international community. It deals with the problems of simply being gay or homosexual or MSM in an Islamic and patriarchal society where homosexuality is condemned and forbidden, not only by the authorities but also by a large percentage of the population, and it sheds light on the dual standards of homosexuality in Iran, where it is practiced by a notable percentage of the population but, at the same time, is punishable by death. Homosexuality is still a stigma in this part of the world, as it is based on the main principle of do it, but don’t talk about it. The openness of the gay community in Iran is very limited and actually prevents people from even talking about it openly and “coming out of the closet”, such that homosexuality is viewed as an activity instead of an identity. This project is based on field research from different places in Tehran, where gay people gather, as well on conversations with six individuals who were randomly selected and who shared their experiences of being gay in over-Islamized society, including their daily lives, difficulties, and hopes for the future. It is about gay people and their ordinary lives, people who have uncommon problems in our modernized Western world. This thesis deals with gays being Muslims and their own realities, and it involves the politics of sex and gender in the Middle East (or the Muslim world), its history and its present impact on our current world, with a close focus on the Islamic Republic of Iran. The ideas presented look at conflicts, namely that the death penalty for homosexual behaviour meets the popularity of homosexuality among males who meet together, thereby creating the so-called Dualism of Iranian Homosexuality. The purpose of this thesis is to show the different sides of homosexuality and to support any further discussion by a breaking of the stigma of the subject in a non-Western world.

Samþykkt: 
  • 9.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11550


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
20120501 MA Ugnius Hervar 2012 Final proofread.pdf1.01 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna