ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11565

Titill

Perrault, Disney og glerskórinn: samanburður á útgáfum Charles Perraults og Walt Disneys á ævintýrinu um Öskubusku

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.A.-prófs í almennri bókmenntafræði. Í henni er Öskubuskuævintýrið tekið fyrir, nánar tiltekið tvær þekktustu útgáfurnar af því þ.e. teiknimyndarútgáfa Disneys, sem kom út árið 1950 og útgáfa Charles Perrault frá árinu 1697, en sú fyrrnefnda er byggð á útgáfu Charles Perraults. Farið er yfir sögu ævintýrisins, útbreiðslu þess og hvernig það breyttist á milli landa og menningarsvæða. Einnig er fjallað um tilkomu þess og annarra ævintýra á hvíta tjaldinu, með aðlögun Disneys á þeim. Greiningaraðferð rússneska formalistans Vladimirs Propps er notuð til að greina fyrrnefndar útgáfur í frásagnarliði og athafnasvið og eru niðurstöðurnar bornar saman til að varpa ljósi á muninn á milli þessara tveggja útgáfa. Niðurstöðurnar eru loks túlkaðar til að komast að þeim breytingum sem verða á hinu sígilda ævintýri þegar það er komið í teiknimyndaform Disneys.

Samþykkt
9.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Ágrip.pdf5,17KBOpinn Ágrip PDF Skoða/Opna
ÖskubuskaForsíða.pdf53,5KBOpinn Forsíða PDF Skoða/Opna
ÖskubuskaTitilsíða.pdf6,54KBOpinn Titilsíða PDF Skoða/Opna
Ritgerdin240412-fi... .pdf479KBOpinn Meginmál PDF Skoða/Opna