ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11587

Titill

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og húsið. Áhrif ferðarinnar á líf og list Siri Derkert

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Sænska listakonan Siri Derkert fór til Íslands árið 1949 og dvaldist þar í átta mánuði. Þessi ferð hennar, verk sem hún málaði hér á landi og tenging listakonunnar við skáldverkið Ungfrúna góðu og húsið eftir Halldór Laxness eru aðalviðfangsefni þessarar ritgerðar. Hér verður einkum spurt hvaða áhrif ferðin til Íslands hafði á líf og list Siri Derkert, en einnig verður fjallað almennt um listakonuna og greint frá ævi hennar.

Samþykkt
10.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Hrafnhildur Veturl... .pdf1,71MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna