ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11595

Titill

Barnavernd og tilkynningarskylda

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Á Íslandi er tilkynningarskylda þar sem öllum landsmönnum ber lagaleg skylda til að tilkynna til barnaverndarnefnda ef ástæða þykir til, samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002. Tilkynna ber ef grunur leikur á að barn búi við óviðunandi aðstæður, það beitt einhverskonar ofbeldi eða sé vanrækt. Tilkynningum hefur fjölgað mikið á síðustu árum en þær berast flestar vegna áhættuhegðunar barna og unglinga og næstflestar vegna vanrækslu (Barnaverndarstofa, 2012a). Um leið og sískráning var tekin upp árið 2005 var einnig farið að notast við skilgreiningar- og flokkunarkerfi (SOF) tilkynninga til að auðvelda skráningu og ná meira samræmi í skráningu meðal barnaverndarnefnda (Barnaverndarstofa, 2005). Fjallað verður um hvernig tilkynningarskyldan er á Íslandi og í fjórum öðrum vestrænum löndum, Ástralíu, Danmörku, Englandi og Noregi.

Samþykkt
10.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Barnavernd og tilk... .pdf714KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna