ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11657

Titill

Saga og þróun barnaverndarnefnda á Íslandi: Hefur ólík uppbygging áhrif á störf þeirra?

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Markmiðið með rannsókninni var að skoða hvort eðlismunur sé á starfi sértækra barnaverndarnefnda og sameiginlegra félags- og barnaverndarnefnda. Farið er yfir upphaf og sögu barnaverndar, en rannsóknin tekur mið af sögu og uppbyggingu íslenska barnaverndarkerfisins. Leitað var álits nefndarmanna sem reynslu hafa af setu í báðum formum nefnda. Farið er yfir sögu og þróun barnaverndarstarf í landinu og rannsóknin unni Niðurstöður rannsókna sýna að meiri hluti þátttakenda 83,3 % telja sameiginlegar barnaverndar- og félagsmálanefnd hentugri þar sem slík nefnd sé öflugir og veiti betri yfirsýn heldur en sértæk barnaverndarnefnd. Allir þátttakendur telja að ólíkt nefndarform hafi ekki áhrif á sjónarmið barnsins í barnaverndar- málum sem sé ávallt í hávegum haft.

Samþykkt
10.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Guðfinna og Ingveldur.pdf860KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna