ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Verkfræði- og náttúruvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11716

Titill

Markaðssetning á silungsveiði fyrir erlenda ferðamenn.

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Ritgerð þessi fjallar um markaðssetningu á silungsveiði á Íslandi. Eftir hrun íslensku krónunnar í kjölfar efnahagshrunsins hefur Íslensk ferðaþjónusta verið í mikilli sókn. Þetta á einnig við um íslensk stangveiðisvæði. Fjallað er um stangveiði sem vistvæna ferðaþjónustu og gerð er grein fyrir nokkrum af helstu silungsveiðisvæðum landsins. Einnig er stangveiðiferðaþjónusta tengd við nokkrar af helstu kenningum markaðssetningu á þjónustu. Niðurstöður ritgerðarinnar eru þær að helstu tækifæri í markaðssetningu á silungsveiði sé í fáförnum silungsveiðisvæðum sem eru úr alfara leið. Þar sem lítil þjónusta yrði fyrir veiðimanninn og áhersla yrði lögð á tengls veiðimannsins við náttúruna. Einnig getur verið nytsamlegt fyrir landeigendur og veiðileyfasala að fá vistvæna vottun á veiðisvæði sín. Helstu markaðssvæðin fyrir Íslensk stangveiðisvæði eru Bandaríkin og Skandinavía.

Samþykkt
16.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS-ritgerð markaðs... .pdf652KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna