ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniListaháskóli Íslands>Hönnunar- og arkitektúrdeild>Lokaritgerðir (BA)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11744

Titill

Riddarar götunnar : frá götumenningu í hönnun og listir

Skilað
Janúar 2012
Útdráttur

Guðmundur Oddur „Goddur“ Magnússon tók fram í grein Morgunblaðsins árið 2008 að mikið væri um að fólk úr ákveðnum menningarkima sækti í nám við Listaháskóla Íslands. Í ritgerðinni er leitast við að skoða tengingu frá annarsvegar tvemur menningarkimum og hins vegar list sköpunnar og hönnunar.
Um er að ræða menningarkima er tengjast brettaiðkendum og veggjalist en ákveðin tengsl eru þar á milli en í báðum tilfellum er um að ræða menningu sem að kallast getur götumenning. Skoðuð eru dæmi um grafíska hönnuði og listamenn með þennan bakgrunn og skoðað er samhengi þeirra á milli og litið á það hugarfar sem að einkennir fólk úr þessum hópum en oftar en ekki má greina samhengi á milli hugarfars og útkomu í listsköpun þeirra og einnig er hægt að líkja saman einhvern hátt þeim listamönnum sem skoðaðir eru.
Farið er ofan í menningarkimana og skoðað hvort eitthvað sé þar sérstakt sem að ýtir fólki út í skapandi greinar frekar en annað.

Samþykkt
18.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerd.pdf539KBLokaður Heildartexti PDF