ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Verkfræði- og náttúruvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11761

Titlar
  • Komur erlendra kvikmyndagerðarmanna til Íslands

  • en

    Effects of foreign Filmmakers in Iceland

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Í þessari rannsókn er litið á heimsóknir erlendra kvikmyndagerðarmanna til Íslands og hagræn áhrif af komum þeirra. Þá er athugað hvað íslensk stjórnvöld hafa gert til að laða þá til landsins og þær aðgerðir bornar saman við aðgerðir erlendra ríkja. Að lokum er skoðað hvort erlendir kvikmyndagerðarmenn séu hinir fullkomnu ferðamenn. Við gagnaöflun var notast við eigindlegar rannsóknir, tekin voru opin viðtöl við tvo aðila í kvikmyndaiðnaði á Íslandi sem unnið hafa að því að kynna Ísland sem vænlegan áfangastað til kvikmyndatöku. Auk þess var notast við fyrirliggjandi gögn og tölulegar upplýsingar. Niðurstöður rannsóknar sýna meðal annars að íslensk stjórnvöld hafa hannað aðgerðir sínar að einhverju leiti að erlendri fyrirmynd og þeirra helsta verk var að hækka hlutfall endurgreiðslu á framleiðslukostnaði í 20%. Auk þess hafa starfsmenn Íslandsstofu unnið mikið starf við að kynna landið fyrir erlendum kvikmyndaframleiðendum. Margt bendir til þess að erlendir kvikmyndagerðarmenn séu eftirsóknarverðir gestir fyrir ferðaþjónustu sem og aðrar þjónustustéttir á Íslandi þar sem þeim fylgir töluverðar gjaldeyristekjur að meðaltali á hvern einstakling, meiri en hjá hinum almenna ferðamanni. Þar að auki geta þeir haft jákvæð áhrif á umhverfi og innviði landsins.

Samþykkt
21.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Markús Benediktsso... .pdf330KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna