ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniListaháskóli Íslands>Sviðslistadeild>Lokaritgerðir (BA)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11780

Titill

Svarthvíti heimurinn og besta feluleikhúsið

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Í þessari ritgerð mun ég gera grein fyrir Theatre of the Oppressed, fræðum hins Brasilíska leikhúsmanns og aðgerðarsinna Augusto Boal. Ég mun síðan gera tilraun til að skoða Besta flokkinn út frá hugmyndum hans. Ég ætla að athuga hvort þau nýti sér svipaðar aðferðir í kosningabaráttu sinni og hvort eitthvað sameiginlegt sé með fræðum Boal og markmiðum Besta flokksins. Til að rannsaka þetta mun ég taka fyrir einstök atvik eins og tilraunir Boal með ósýnilega leikhúsið, The invisible theatre. Og hvort Besti flokkurinn nýti sér svipaðar aðferðir í kosningabaráttu sinni eða leik eins og Jón Gnarr kaus að kalla hana. Getur þá verið að um einhvers konar pólitískt feluleikhús sé að ræða?

Samþykkt
23.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerd.pdf142KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna