ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Verkfræði- og náttúruvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11806

Titill

Kínverskir ferðamenn á Íslandi. Þekking, reynsla, hömlur og tækifæri

Skilað
Júní 2012
Útdrættir
  • Kína er nú á meðal þeirra ferðaþjónustumarkaða sem hraðast vaxa. Þann 12. apríl 2004 skrifuðu Ísland og Kína undir ADS-ferðamálasamning. Samningurinn markaði upphaf formlegra hvað varðar gagnvirkt flæði ferðamannahópa, sem sendir eru frá Kína, og gerir Kínverjum kleift að ferðast til Íslands í skipulögðum hópum. Markmið þessara rannsóknar er að skoða þekkingu, reynslu, hömlur og tækifæri ýmissa aðila á Íslandi sem tengjast kínversku ferðamennskunni, og hvernig þeir eru að færa sér í nyt möguleikana sem samningarnir opnuðu. Við gagnaöflun var notast við eigindlegar rannsóknaraðferðir og sjö hálfstöðluð viðtöl sem tekin voru við aðila sem allir tengjast kínverskri ferðamennsku á einhvern hátt. Niðurstöður sýndu fram á einn helsti tálmi ferðamannastraums Kínverja til Vesturalanda og þar á meðal Íslands er hversu flókið og ill sótt er að fá farar leyfir í formi vegabréfsáritunar. Bæði kíversk stjórnvöld og sendiskrifstofa áfangalands þurfa að koma að því ferli. Þeir sem til Íslands komu heilluðust einkum af náttúrunni. Ennfremur mátti ráða af rannsókninni að Kínverjum líður best á meðal samlanda sinna og vilja kínverskan mat þegar þeir ferðast. Loks leiddu niðurstöðurnar í ljós að íslenskir ferðaþjónustuaðilar sjá mörg tækifæri á kínverskum ferðamarkaði, og að helst þurfi að hafa kínverskumælandi starfsmann í Kína til að ná sem bestum árangri. Kína er stórt land, og erfitt að ná yfirsýn um öll tækifærin sem þar bjóðast

  • en

    China is among the fastest growing outbound travel markets today. On the 12th of April, 2004, China and Iceland signed the bilateral agreement ADS (Approved Destination Status) which permits Chinese people to travel to Iceland as a part of a leisure tour group. Qualitative research methods were used to collect data, and seven people, all engaged with Chinese tourism in Iceland, were interviewed. Results show that although Chinese people are interested in Iceland, their knowledge of the country is limited. Those who had already visited to Iceland were satisfied with their stay and theyr were espacially fascinated by the nature. The results also show that Icelandic travel agencies see great opportunities for further Chinese tourism in Iceland, and that it is important to have a Chinese speaking agent in China. Statistics show that the number of Chinese tourists in Iceland have grown by sixty percent from 2010 to 2011. The aim of this thesis is to examine the knowledge and experience of Chinese tourism in Iceland, and the different opportunities it offers.

Samþykkt
24.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Dagný Fjóla Ómarsd... .pdf594KBLæst til  1.1.2018 Heildartexti PDF