ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniListaháskóli Íslands>Hönnunar- og arkitektúrdeild>Lokaritgerðir (BA)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11837

Titill

Skartgripir Diters Rot á Íslandi

Skilað
Janúar 2012
Útdráttur

Í þessari ritgerð er leitast við að varpa ljósi á brot af listamannsferlil Diters Rot á Íslandi. Hér verður dvalið við skartgripagerð hans, sem hófst skömmu eftir að hann flutti til Íslands. Þessu skriði hefur ekki verið berð mikil skil svo það var tímabært að skoða það svolítið nánar. Stuðst er við óbirt viðtöl við vini og samstarfsmenn Diters frá þessum tíma. Aðalatriðið eru þó skartgripirnir sjálfir, útlit þeirra og breytilegt notagildi.
Birtar verða myndir af þeim sem varpa frekari ljósi á þær óvenjulegu aðferðir og sköpunargleði sem búa að baki útliti þeirra. Eitt aðaleinkenni þeirra var samt breytileikinn, þ.e. notandinn gat breytt lögun eða útliti margra gripanna eftir eigin höfði.
Diter var sterkur persónuleiki, ferskur og djarfur listamaður og niðurstaðan er sú að með vinnu sinni og verkum hafi hann markað djúp spor í íslenska skartgripagerð.

Samþykkt
25.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerd.pdf816KBLokaður Heildartexti PDF