ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11854

Titlar
  • Skynsöm ákvörðun? Ádeila á hinn hagsýna ákvörðunartaka hagfræðinnar

  • en

    Rational choice? Exposing the myth of homo economicus

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Í hefðbundinni hagfræði hefur sú forsenda að maðurinn sé í eðli sínu skynsamur og eigingjarn verið áberandi í fræðunum. Líkön sem byggjast á þeirri forsendu að maðurinn sé hagsýnn og hámarki hag sinn hverju sinni hafa mótað samfélagið að miklu leyti. Rannsóknir innan félagslegrar hagfræði hafa þó verið að ryðja sér til rúms sem leiðrétta þessa sýn hefðbundinnar hagfræði að einhverju leyti. Hér er fjallað um hluta þessara rannsókna og hvernig þær hafa leitt það í ljós að skynsemi mannsins sé margbreytileg og flókin og að hann hámarki ekki hag sinn við hvert tækifæri. Greint verður frá því hvernig tilfinningar og gildi hafa áhrif á ákvörðunartöku, hvernig ýmsar rökvillur verða til og með hvaða hætti mikið framboð vöru og þjónustu getur valdið vanlíðan. Einnig verður fjallað um villur sem algengt er að fólk gerir í líkindamati og að lokum sagt frá því að kaupauki geti dregið úr afköstum starfsmanna. Ýmislegt bendir því til þess að forsendur hagfræðinnar um hinn hagsýna mann standast ekki.

Samþykkt
29.5.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS.pdf1,21MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna