is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11996

Titill: 
  • Dularfullt samband við list
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Margar aðferðir eru til við að nálgast myndlist, í þessari ritgerð verður hún skoðuð út frá andlegum vangaveltum og nálgunarleiðum. Fjallað verður um listamennina Wassily Kandinsky og Hilmu af Klint sem tengjast andlegum málum, á ólíkan hátt. Fjallað verður um samband mannsins við heiminn, margskonar þættir þar á milli tengjast því hvernig við upplifum bæði myndlist og tilveru okkar. Nokkur atriði verða skoðuð sem benda til þess að maðurinn sé ekki alltaf meðvitaður um þessi tengsl og ýmiskonar myndmál skoðað sem nýtist við að taka áhorfandann á annað plan. Kenning Freuds um hið óhugnanlega verður kynnt til sögunnar en hún sýnir okkur hvernig óhugnaður getur bjagað tilfinningu okkar fyrir raunveruleikanum. Raunveruleiki og tilvera okkar er mjög margbrotinn og hér verður reynt að tengja ólíka þætti þeirra við myndlist og verkin mín.

Samþykkt: 
  • 4.6.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11996


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf833.28 kBLokaðurHeildartextiPDF