ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniListaháskóli Íslands>Myndlistardeild>Lokaritgerðir (BA)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11997

Titill

Raunir hins óskilgreinda manns

Skilað
Janúar 2012
Útdráttur

Hvað er það að vera rómantískur, módernískur eða síð-módernískur í dag? Snýst þetta um að samsvara sig í ismum? Eða er það stóra samhengið sem gildir? Er það efnið sem ég vel mér? Eða er það í fortíðinni sem við finnum svarið við spurningum okkar? Hvar staðsetjum við okkur? Það eru þessar spurningar sem við stöndum frammi fyrir þegar við skilgreinum okkur. Þessu tel ég vera best svarað í verkum mínum. Með hjálp hluta líkt og náttúrunnar, ímyndunaraflsins, áhorfandans og minninga okkar sem. Þegar þessir hlutir eru greindir og settir í fræðilegt samhengi er hægt að staðsetja þá og finna samhljóminn.

Samþykkt
4.6.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerd.pdf693KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna