ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniListaháskóli Íslands>Myndlistardeild>Lokaritgerðir (BA)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12026

Titill

Um tennisolnboga og tilviljanir

Skilað
Janúar 2012
Útdráttur

Í ritgerðinni beini ég sjónum mínum að uppsprettu verka minna sem er veruleiki minn og leið mín í gegnum hann. Þessi þrautaganga verður viðfangsefni mitt í verkum mínum sem og samfélagið sem ég geng um og gagnkvæm tengsl mín við það. Ég skoða það hvernig ég hef tekist á við þessa þrautagöngu með persónulegum uppgjörum og naflaskoðunum og set þau verk mín meðal annars í samhengi við verk Tracey Emin og Felix Gonsalez Torrez. Gagnkvæmu tengsl mín og samfélagsins skoða ég í mínum verkum og tengi til að mynda við verk Gabriel Orozco og Sophie Calle. Ég vitna í kenningar Heidegger um verufræði og skoða þær út frá verkunum og sýn minni á hlutverk mitt sem myndlistarmanns sem ég ég líki við hlutverk milligöngumanns sem er staðsettur á milli þess að verða fyrir áhrifum og þess að hafa áhrif. Maður er sífellt greinandi þau áhrif sem maður verður fyrir og og reynir að koma þeim áfram í formi verka sem sköpuð eru til að hafa áhrif. Með því að taka á þeim áhrifum sem lífið hefur á mann af einlægni tekst manni hugsanlega að gera verk sem áhorfandinn getur samsamað sér við og náð þannig að koma áhrifunum til skila.

Samþykkt
5.6.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerd.pdf709KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna