ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Hug- og félagsvísindasvið>B.A./B.Ed. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12095

Titill

Upplýsingaöflun vátryggingarfélaga við sölu persónutrygginga

Leiðbeinandi
Skilað
Maí 2012
Útdrættir
  • Persónutryggingar eru vátryggingar sem tengjast lífi og heilsu manna beint. Þegar einstaklingur sækir um slíka tryggingu þarf sá hinn sami að veita viðkvæmar persónuupplýsingar um sjálfan sig og skyldmenni. Er það gert í þeim tilgangi að meta áhættu þá sem vátryggingafélag er að taka. Í fyrsta lagi verður farið yfir þau lög sem gilda um vinnslu persónuupplýsinga. Því næst verður farið yfir helstu greinar sem reynir á við upplýsingaöflun vegna töku á persónutryggingu en þær er að finna í lögum um vátryggingarsamninga. Í síðari köflum verða skoðuð þau skilyrði sem eru í persónuverndarlögum og heimfært á vátryggingasamningalög. Farið verður yfir þau álitaefni sem rísa þegar sótt er um persónutryggingu, á borð við samþykki vátryggingartaka, samþykki ættingja vegna upplýsingagjafar um heilsu þeirra o.fl. Sérstaklega verður vikið að barnatryggingum. Í lokin verður vikið að lögum og reglum þeim er gilda um vátryggingasamninga og öflun upplýsinga á Norðurlöndunum.

  • en

    Life and health insurance are the type of insurance that are closely connected with the life and health of a person. When a person applies for such insurance there is the need for the insurance company to collect private information regarding the health of the person as well as his relatives. First for discussion there will be the act on the Data Protection Act regarding the Processing of Personal Data as well as on the functions of the Data Protection Authority. Then there will be looked into the specific paragraphs of the act on insurance contracts. In later chapters there will under discussion the authority of the procession of personal data in the light of the act on insurance contracts. Then there will be looked in to the issues that might arise regarding the application and the collection of personal data as well as the approval of the use of such information from the policyholder and the relatives. There will be a chapter especially on the matters of children and insurance. There will be looked at the use of personal data in the Nordic countries.

Samþykkt
11.6.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Forsida.pdf89,9KBOpinn Forsíða PDF Skoða/Opna
efnisyfirlit.pdf83,2KBOpinn Efnisyfirlit PDF Skoða/Opna
heimildir.pdf101KBOpinn Heimildaskrá PDF Skoða/Opna
upplysingaoflun_va... .pdf3,52MBLæst til  11.5.2020 Heildartexti PDF