ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Hug- og félagsvísindasvið>B.A./B.Ed. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12100

Titill

Lagaleg og pólitísk ábyrgð ráðherra

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Í þessari ritgerð er fjallað um lagalega og pólitíska ábyrgð ráðherra í ljósi málshöfðunar Alþingis gegn Geir H. Haarde. Leitast er við að komast að niðurstöðu um hvort hin lagalega ábyrgð sé komin til að vera á Íslandi og jafnframt er bent á það sem betur má fara í meðferð mála þar sem ákæruvaldið er í höndum Alþingis.
Í fræðilegum bakgrunni ritgerðarinnar er tekin afstaða til þess hvort hin lagalega ábyrgð ráðherra hafi fest sig í sessi hérlendis og hvaða ráðstafana þurfi að grípa til ef svo væri. Niðurstöður ritgerðarinnar voru þær að fyrst búið er að endurvekja hina lagalegu ábyrgð sé hún komin til að vera. Hins vegar er ekki hægt að hafa hana í þeirru mynd sem þekkist í dag. Endurskoða þarf ferli málsmeðferðar Alþingis frá grunni, en það stenst ekki kröfur um almenna málsmeðferð. Fyrsta skrefið sem nauðsynlegt er að stíga í þá átt, er að taka ákæruvaldið úr höndum Alþingis auk þess sem endurkoða þarf lög um landsdóm og ráðherraábyrgð.

Athugasemdir

Verkefnið er lokað til 11.5.2020.

Samþykkt
11.6.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lagaleg og pólitís... .A.-ritgerð.pdf464KBLæst til  11.5.2020  PDF