ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12195

Titill

Hugræn færni og streita. Samanburður á afreksíþróttamönnum og ungum og efnilegum íþróttamönnum hjá Íþrótta- og Ólympísambandi Íslands

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Íþróttasálfræði hefur farið vaxandi sem fræðigrein síðastliðin ár. Hugræn færni og streita var skoðuð hjá íþróttamönnum á styrk úr afrekssjóði og hjá hópi íþróttamanna sem flokkast sem ungir og efnilegir hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands og hóparnir bornir saman. Þátttakendur voru 46 talsins á aldrinum 14-45 ára. Þátttakendur voru beðnir að svara netkönnun sem starfsmaður Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands sendi á þá. Til þess að mæla hugræna færni var OMSAT kvarðinn notaður og til þess að mæla streitu var PSS kvarðinn notaður. Með hliðsjón af fyrri rannsóknum á svipuðu efni þótti ástæða til að ætla að íþróttamenn sem fá styrk úr afrekssjóði væru með betri hugræna færni en þeir sem flokkast sem ungir og efnilegir en með minni streitu. Einungis kom fram munur á hópunum á tveimur undirþáttum OMSAT kvarðans, á keppnisáætlun og slökun. Enginn munur var á hópunum þegar kom að streitu.

Samþykkt
19.6.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Hugræn færni og st... .pdf530KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna
Viðauki.pdf122KBLæst til  1.1.2100 Viðauki PDF