ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >Ráðstefnurit>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12368

Titill

Rýnt í vinnubrögð starfendarannsókna : ólíkar leiðir við gagnaöflun

Útgáfa
2011
Útdráttur

Í greininni er kynnt samantekt á ýmsum aðferðum við gagnaöflun starfendarannsókna og úrvinnslu þeirra. Samantektin byggir á heimildarýni en ásamt heimildavinnu var rýnt í frásagnir af starfendarannsóknum sem gerðar hafa verið hér á landi og fundust í gagnagrunnum, meðal annars tímaritsgreinar, bækur, meistara- og doktorsverkefni. Athugunin leiddi í ljós að aðferðir við gagnaöflun eru mjög fjölbreyttar og flestar rannsóknirnar byggjast á fleiri en einni aðferð við gagnaöflun. Í greininni verða tekin dæmi um það hvernig rannsakendur safna gögnum um starf sitt. Frásagnir af niðurstöðum starfendarannsókna eru notaðar til að sýna öðrum hvað rannsakandinn lærir í gegnum rannsókn sína og hvernig það hefur áhrif á gerðir hans. Þeir sem lesa niðurstöður þeirra geta sett sig í spor rannsakandans, samsamað sig reynslu hans og ígrundað gerðir hans.

Birtist í

Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2011

Samþykkt
27.6.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
hafdis.pdf286KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna