is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Ráðstefnurit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12371

Titill: 
  • Hugleiðing um framvindu náms og brotthvarf í Hagfræðideild Háskóla Íslands
Útgáfa: 
  • 2011
Útdráttur: 
  • Umræða um brotthvarf er áberandi í umfjöllun um árangur nemenda í skólakerfinu. Í þessari grein er leitast við að draga upp hlutlæga mynda af því sem hugsanlega liggur að baki skráningartölum og framvindu í háskólanámi. Gögnum um einn árgang nýinnritaðra hagfræðinema í Háskóla Íslands var safnað. Það val var viðleitni til að gera hópinn einsleitan. Öll gagnagreining gengur út frá tölfræðilegu líkani og líkanasmíðin er einfaldari fyrir einsleitan hóp. Leitast er við að skýra prófþátttöku með hefðbundnum einvíðum líkönum. Reikna má með að ómældir eiginleikar einstaklingsins ráði miklu um námsframvindu. Til að leiðrétta fyrir ómældum breytum voru margvíð líkön metin með bayesískum aðferðum. Niðurstöður benda til þess að einn ráðandi þáttur skýri próftökuvilja nemenda. Hugsanlega mætti mæla þann þátt með inntökuprófi.

Birtist í: 
  • Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2011
Samþykkt: 
  • 27.6.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12371


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
helgitom.pdf419.95 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna