is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Ráðstefnurit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12416

Titill: 
  • Listir og sjálfbærni : áhrifamáttur sjónlista í menntun til sjálfbærni
Útgáfa: 
  • 2011
Útdráttur: 
  • Menntun til sjálfbærni er skilgreind út frá gagnrýnni og skapandi hugsun. Í þessari grein er fjallað um hvernig myndmenntakennarar og listamenn geta með störfum sínum stuðlað að menntun til sjálfbærni. Í því ljósi er fjallað um myndmennt og vinnuferli listamanna sem tengja má viðfangsefninu. Nokkur listaverk eru rædd í tengslum við sjálfbærni og hverju þau geta skilað þegar unnið er markvisst með nemendum að því að skynja, greina og meta myndlist. Rætt er um hvernig slík vinna getur lagt grunn að persónulegu gildismati sem byggir á sjálfbærri og skapandi hugsun. Umfjöllunin er útskýrð með dæmum úr námskeiðinu Listir og sjálfbærni sem höfundur kennir í Listaháskólanum. Markmið námskeiðsins er að veita nemendum staðgóða menntun í málefnum sem tengjast sjálfbærri þróun svo þeim verði eðlislægt að laga efnið að inntaki kennslunnar.

Birtist í: 
  • Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2011
Samþykkt: 
  • 28.6.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12416


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
asthildur.pdf549.6 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna