ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >Ráðstefnurit>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12421

Titill

Kennararéttindi samkvæmt eldri reglum : túlkunarvandi um hvaða kennaraefni „hófu nám“ áður en krafan um meistaranám tók gildi 2008

Útgáfa
2011
Útdráttur

Viðfangsefni þessar greinar eru vandamál sem upp komu við túlkun og framkvæmd á einu ákvæði laga um menntun og ráðningu kennara frá 2008. Þar segir að nýjar reglur, m.a. um meistarapróf sem almennt skilyrði kennsluréttinda á öllum skólastigum, skuli „taka til þeirra sem hefja nám eftir gildistöku laga þessara“. Þetta ákvæði reyndist bagalega óljóst og erfitt í framkvæmd uns tekin voru af tvímæli með lagabreytingu 2011. Í greininni er þessi saga rakin eftir opinberum gögnum og þess freistað að draga af reynslunni nokkurn lærdóm. Munnlegra heimilda var ekki leitað og ber að því leyti að skoða greinina sem frumkönnun frekar en endanlega rannsókn.

Birtist í

Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2011

Samþykkt
28.6.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
helgiskuli.pdf243KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna