is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Ráðstefnurit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12426

Titill: 
  • Menntun í alþjóðlegu samhengi : nemendur með alþjóðlega reynslu
Útgáfa: 
  • 2011
Útdráttur: 
  • Í greininni er fjallað um nemendur með alþjóðlega reynslu, menntunarlegar þarfir þeirra og menntun í alþjóðlegu samhengi. Markmiðið er að skilgreina helstu hugtök í ljósi fyrirliggjandi skrifa fræðimanna, m.a. á sviði fjölmenningarfræða, gagnrýninna uppeldisfræða, hnattvæðingar og alþjóðlegra menntunarfræða. Tilgangurinn er að vekja athygli á reynslu þessa tiltekna hóps, sem er um margt fjölbreyttur en býr þrátt fyrir það yfir sameiginlegri færni sem er vert að gefa gaum í ljósi hnattvæðingarinnar og breyttra áherslna í nýrri aðalnámskrá grunnskóla.

Birtist í: 
  • Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2011
Samþykkt: 
  • 28.6.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12426


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
hildurhanna.pdf323.62 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna