is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12445

Titill: 
  • Titill er á ensku 24-hour urine sodium and potassium excretion in six-year-old children and their parents. Association to diet quality and blood pressure
  • Natríum- og kalíumútskilnaður sex ára barna og foreldra þeirra. Tengsl við gæði mataræðis og blóðþrýsting
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Background and aims: Twenty-four hour (24h) excretion of sodium (Na) and potassium (K) in urine are considered to be the golden standard for dietary intake of these substances. The main dietary sources of K are components of many food based dietary guidelines (FBDG) but the main sources of Na are considered less healthy. Studies in adults have shown increased Na and decreased K excretion in urine to be associated with higher blood pressure but less is known about the association in children. The project is part of a bigger study on nutrition and health when studied at the age of 6 years (2002-2003). The aim of the thesis was to gather information on Na and K intake of six-year-old children using 24h urine excretion. The aim was also to assess the association between Na and K excretion, diet quality and blood pressure (BP). Furthermore, the aim was to gather information on Na and K intake of the parents using 24h urine excretion.
    Methods: The participants were six-year-old children (n=61) and their parents (n=43 mothers and n=26 fathers) living in the greater Reykjavik area. Na and K excretion were analyzed from 24h urine collections. Para-aminobenzoic acid (PABA) check was used to validate completeness of urine collections. Three-day weighed food records were used to assess dietary intake of children and adherence to FBDG. Diet quality score (1-6 points) was divided into four groups based on adherence to FBDG, those following one or less, two, three or at least four of the dietary guidelines. The associations between Na and K excretion and diet quality score, as well as blood pressure were estimated by linear regression, adjusting for energy intake and gender.
    Results: The urinary excretion of Na for six-year-old children was 1.66 g Na/24h, corresponding to 4.15 g salt/24h. Corresponding values for mothers were 3.19 g Na/24h and 7.98 g salt/24h, respectively and for fathers 4.28 g Na/24h and 10.7 g salt/24h, respectively. The urinary excretion of K was on average 1.21 g K/24h for children, 2.20 g K/24h for mothers and 2.25 g K/24h for fathers. Estimated decrease in Na excretion by 1-unit increased diet quality score, adjusted for sex and energy intake, was 0.16 g Na/24 klst (95% CI: -0.31; -0.06). For K, the corresponding increase was 0.18 g K/24h (95% CI: 0.06; 0.29) with 1-unit increased diet quality score. Neither systolic nor diastolic blood pressure was related to excretion of Na or K or adherence to FBDG.
    Conclusions: The results show that the consumption of salt is higher than recommended (≤3.2 g salt/24klst) according to the average energy consumption of the participants among six-year-old children in Iceland. The average consumption of K was rather low, according to recommended value. Possible explanation is low consumption of vegetable and fruits. Increased diet quality of six-year-old children are reflected in higher excretion of K and lower Na excretion. High salt intake of the parents in this study is of concern, and it is important to respond to it.

  • Bakgrunnur og markmið: Natríum (Na) og kalíum (K) útskilnaður í þvagi (sólarhringsþvagsöfnun) er talinn vera nákvæmasti mælikvarðinn á neyslu þessara efna. Helstu uppsprettur K í fæði eru matvæli sem talin eru holl og eru hluti af opinberum ráðleggingum um fæðuval. Mælt er með takmörkun á Na í fæði. Na og K útskilnaður í þvagi hefur verið tengdur blóðþrýstingi meðal fullorðinna, en minna er vitað um tengslin meðal barna. Verkefnið er hluti af stærri rannsókn á mataræði sex ára barna á Íslandi (2002-2003). Markmið þess hluta rannsóknarinnar sem meistaraverkefnið byggir á var að afla upplýsinga um Na og K neyslu sex ára barna með mælingu á styrk Na og K í þvagi. Markmið var einnig að kanna hugsanleg tengsl milli Na og K útskilnaðar, gæði mataræðisins og blóðþrýstings. Ennfremur eru teknar saman niðurstöður um Na og K útskilnað foreldra barnanna.
    Aðferðir: Þátttakendur voru sex ára börn (n=61) og foreldrar þeirra (n=43 mæður og n=26 feður) af Stór-Reykjavíkursvæðinu. Þvagi var safnað í einn sólarhring og styrkur Na og K mældur. Gildi þvagsöfnunarinnar var metið með para-amínóbenzoic acid prófi (PABA). Þriggja daga vigtuð fæðuskráning var notuð til að meta neyslu fæðutegunda. Gæði heildarmataræðis (1-6 stig) var áætlað út frá því hversu vel börnin fylgdu fæðutengdum ráðleggingum um fæðuval. Við útreikninga voru þátttakendur flokkaðir eftir því hvort þeir fylgdu einni eða minna, tveimur, þremur eða a.m.k. fjórum fæðutengdum ráðleggingum. Tengsl Na og K útskilnaðar við gæði heildarmataræðis annars vegar og blóðþrýstings hins vegar voru metin með línulegri aðhvarfsgreiningu, leiðrétt fyrir orkuneyslu og kyni.
    Niðurstöður: Na útskilnaður barna var að meðaltali 1,66 g Na/24klst sem samsvarar 4,15 g af salti/24klst. Samsvarandi gildi voru 3,19 g Na/24klst og 7,98 g salt/24klst fyrir mæður og 4,28 g Na/24klst og 10,7 g salt/24klst fyrir feður. K útskilnaður var að meðaltali 1,21 g K/24 klst fyrir börn, 2,20 g K/24klst fyrir mæður og 2,54 g K/24klst fyrir feður. Áætluð lækkun Na útskilnaðar barna fyrir hverja aukna einingu á gæði mataræðis, leiðrétt fyrir kyni og orkuinntöku var 0,16 g Na/24 klst (95% CI: -0,31; -0,06). Fyrir K, var samsvarandi aukning 0,18 g K/24 klst (95% CI: 0,06; 0,29) Hvorki systólískur né díastólískur blóðþrýstingur var tengdur útskilnaði á Na eða K eða gæðum heildarmataræðis
    Ályktanir: Niðurstöðurnar benda til að neysla á salti meðal sex ára barna á Íslandi sé hærri en æskilegt megi teljast, ≤3,2 g salt/24klst miðað við meðalorkuneyslu þátttakenda. Meðalneysla K var lág miðað við ráðlagðan dagsskammt og er hugsanlega hægt að skýra það með lágri neyslu grænmetis og ávaxta. Aukin gæði mataræðis sex ára barna endurspeglast í hærri útskilnaði á K og lægri útskilnaði Na. Mikil saltneysla foreldra í rannsókninni er áhyggjuefni og aðgerða er þörf

Styrktaraðili: 
  • the Icelandic Research Council (RANNÍS)
    University of Iceland Research Fund
Samþykkt: 
  • 29.6.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12445


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ritgerð Oddný Kristín 5.pdf666.67 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna