is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12469

Titill: 
  • Körfuknattleiksþjálfun barna og unglinga 14 ára og yngri
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Skipulögð íþróttaiðkun er góð forvörn fyrir börn og unglinga. Rannsóknir hafa sýnt fram á að börn og unglingar sem stunda skipulagðar íþróttir undir handleiðslu ábyrgs aðila, íþróttaþjálfara eða leiðbeinanda, eru líklegri til að ástunda heilbrigðari lífsstíl.
    Í þessari ritgerð er fjallað um þá þætti sem skipta máli í þjálfun barna og unglinga með hliðsjón af starfi þjálfara og leiðbeinanda.
    Markmiðið með ritgerðinni var að útbúa handbók sem ætluð er fyrir þjálfara og leiðbeinendur í körfuknattleik barna og unglinga 14 ára og yngri. Handbókin er hugsuð til að auðvelda þjálfurum aðgengi að skipulagningu við undirbúning æfinga. Í handbókinni eru gefin ráð varðandi þjálfun ungra íþróttamanna ásamt því að settar eru fram tillögur að uppbyggingu körfuknattleiksæfinga. Handbókin hefur að geyma æfingasafn með yfir 100 æfingum sem þjálfarar geta notað eða stuðst við í þjálfun sinni. Æfingasafnið skiptist í þrjá meginhluta þrefaldrar ógnunar; knattrak, sendingar og skot. Hver æfing fyrir sig er útskýrð í máli og myndum sem ætti að henta vel fyrir alla körfuknattleiksþjálfara.

Samþykkt: 
  • 2.7.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12469


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
KÖRFUKNATTLEIKSÞJÁLFUN BARNA OG UNGLINGA 14 ÁRA OG YNGRI.pdf621.88 kBLokaðurHeildartextiPDF