ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Tækni- og verkfræðideild>BSc í tækni- og verkfræði / byggingafræði / íþróttafræði>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12488

Titill

Handbók um yngri flokka þjálfun í knattspyrnu

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Markmið þessa verkefnis var að útbúa þjálfarahandbók sem þjálfarar yngri flokka Hauka í knattspyrnu gætu nýtt við sína þjálfun og þróað áfram með tímanum. Handbókin auðveldar þjálfurunum að vera meðvitaðri um þá þjálfun sem á sér stað í yngri flokkum félagsins og einnig hjálpar hún þeim að átta sig á því hvaða þætti á að leggja áherslu á í þjálfun hvers flokks fyrir sig.
Verkefnið var tvískipt, annars vegar fræðileg umfjöllun um þá þætti sem knattspyrnumenn þurfa að búa yfir og hugmyndir um aðferðir til að þjálfa upp hvern þátt fyrir sig. Hins vegar var það handbókin sjálf en hugmyndin á bakvið útfærslu hennar var sú að hún væri sett fram á einfaldan hátt og væri auðskiljanleg fyrir þjálfarana. Teknir voru fyrir tæknilegir-, líkamlegir-, andlegir- og leikfræðilegir áhersluþættir í hverjum aldursflokki.
Með lestri þessa verkefnis getur viðkomandi orðið margfróðari um þá þætti sem góður knattspyrnumaður þarf að búa yfir og fengið hugmyndir um það hvernig og hvenær sé árangursríkast að þjálfa upp hvern þátt fyrir sig.

Samþykkt
3.7.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaverkefni lokaútg.pdf1,02MBLokaður  PDF