ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12553

Titill

Tómstundastarf á dvalar- og hjúkrunarheimilum : viðhorf og virkni

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Markmið verkefnisins var að kanna viðhorf eldri borgara og forstöðumanna til tómstundastarfs á dvalar- og hjúkrunarheimilum og virkni íbúanna í starfinu. Mikilvægt er að hafa öflugt tómstundastarf í boði á öldrunarheimilum svo eldri borgarar eigi möguleika á að taka þátt í starfi sem veitir þeim ánægju og vellíðan. Rannsókn var gerð á tveimur dvalar- og hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu. Tekin voru viðtöl við fjóra einstaklinga á aldrinum 82 - 96 ára og forstöðumenn heimilanna. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að það er mikilvægt að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Viðmælendur okkar töldu sig taka virkan þátt í því tómstundastarfi sem er í boði á þeirra dvalar- og hjúkrunarheimili. Viðhorf allra viðmælenda okkar til tómstundastarfsins var gott og töldu þeir hvatningu starfsfólks til þátttöku einnig mikilvæga.

Samþykkt
5.7.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerð-BA-pdf.pdf2,01MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna