is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12559

Titill: 
  • Ævintýri enn gerast : um tengsl, ávinning og sögu ævintýranáms í tómstundastarfi unglinga
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefni þetta er rannsóknarritgerð sem byggir á heimildum til BA prófs við íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild. Unnið var eftir rannsóknarspurningunni: Hvað er ævintýranám og hvaða hlutverk hefur það í tómstundastarfi fyrir unglinga? Markmiðið var því að útskýra ævintýranám og hvernig það getur haft áhrif á þroskaferli unglinga. Ég skoðaði rannsóknir og gat tengt krísur unglingsáranna við ævintýranám og fann skýra tengingu á milli jákvæðra áhrifa í bæði félagslegum og tilfinningalegum þroska þar sem notuð voru ævintýratengd verkefni. Með þessa vitneskju að leiðarljósi tel ég mig geta haldið því fram að tilvalið sé að nota ævintýranám í tómstundastarfi unglinga.

Samþykkt: 
  • 9.7.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12559


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.A.-Ævintýri. Þórleif.pdf740.02 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna