is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12569

Titill: 
  • Útinám í leikskólastarfi : kostir og gallar útináms með tilliti til þroska, hreyfingar og umhverfismenntar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Lokaverkefni þetta er unnið til B. Ed. gráðu í leikskólakennarafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands vorið 2012 og fjallar um útinám leikskólabarna á Íslandi. Fjallað er um útinámið og þroska barna auk þeirra þátta sem einna helst tengjast því, umhverfismennt og hreyfingu. Einnig verður rætt um hvernig útinámið hefur áhrif á nám og þroska barna ásamt því að sagt frá hverjir kostir og gallar þess eru. Helstu hugmyndir sem reifaðar eru í þessu verkefni byggja á spurningunni: Hvað öðlast börn í útinámi með tilliti til þroska, hreyfingar og umhverfismenntar? Hugmyndin að þessu verkefni hefur í raun vaxið með auknum áhuga höfundar á útinámi með öllum þeim kostum og göllum sem það býður upp á við þátttöku í námskeiðum leikskólakennaranámsins og kynnum af reynslu heimaleikskóla í vettvangsnámi. Með gerð þessa lokaverkefnis vonast ég til þess að ná að þeim árangri að leikskólakennarar sjái að útinám barna er mjög mikilvægt og gott fyrir börn í þeim skilningi að þroski þeirra eflist ásamt því að styrkja líkama og sál.

Samþykkt: 
  • 9.7.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12569


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni Bergný Ösp.pdf436.48 kBLokaður til...01.12.2030HeildartextiPDF