ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12588

Titill

Skapandi skólastarf og söguaðferðin : leið til að koma til móts við alla nemendur

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Í þessari ritgerð er fjallað um hvernig hægt er að auka vægi skapandi skólastarfs í almennri kennslu til þess að gera hana fjölbreyttari og þannig að allir nemendur geti fundið sig í náminu. Í því sambandi verður söguaðferðin skoðuð sem mögulegur kostur til að mæta öllum nemendum í skóla án aðgreiningar. Þá er einnig farið í tengsl söguaðferðarinnar við sex grunnþætti menntunar í nýrri Aðalnámskrá grunnskóla (2011).

Samþykkt
10.7.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
ElinGisladottir_BEd.pdf383KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna