ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12590

Titill

Látum leikinn tala : greinargerð og hugmyndabanki um notkun leiklistar í tungumálakennslu

Skilað
September 2011
Útdráttur

Látum leikinn tala er hugmyndabanki um notkun leiklistar í tungumálakennslu. Hann er hannaður með það að hugarfari að kennarar geti nýtt sér hugmyndirnar á auðveldan og skilmerkilegan hátt. Einblínt er á efsta stig grunnskóla en með hverju verkefni eru möguleikar á útfærslum fyrir yngri nemendur þegar við á.
Með hugmyndabankanum er fræðileg greinargerð þar sem gerð bankans og hugmyndir hans eru studdar út frá fræðilegum heimildum.

Samþykkt
11.7.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Kápa.pdf185KBOpinn Titilsíða PDF Skoða/Opna
LOKAVERKEFNI 1.pdf1,69MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna