is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12603

Titill: 
  • Það er bara eitthvað sem gerist : hvernig semja þeir tónlist, sem spila á píanó eingöngu eftir eyranu?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Gerð var eigindleg rannsókn sem var ætlað að svara rannsóknarspurningunni ,,Hvernig semja þeir tónlist sem spila á píanó eingöngu eftir eyranu?“ Tekin voru viðtöl við þrjá einstaklinga og svör þeirra borin saman. Niðurstöður leiddu í ljós að hver og einn viðmælandi hefur þróað með sér sínar eigin aðferðir við að semja tónlist. Tónlistarsköpunin fylgir ekki neinu ákveðnu ferli heldur komast einstaklingarnir í ákveðið hugarástand sem setur sköpunarferlið í gang. Þetta áttu viðmælendur erfitt með að útskýra en vildu þó meina að ,,það er bara eitthvað sem gerist.“ Allir geta samið tónlist ekki aðeins þeir fáu útvöldu.

Samþykkt: 
  • 11.7.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12603


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni1.pdf480.02 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna