ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12614

Titill

Trúarbrögð heimsins : námspil í trúarbragðafræði : fimm helstu trúarbrögðin

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Tilgangur námspilsins Trúarbrögð heimsins er að vera stuðningur við trúarbragðafræði-kennslu í efsta bekk á miðstigi og á unglingastigi grunnskóla. Spilið er fyrst og fremst spurningaspil sem hefur það að markmiði að festa í minni og dýpka skilning nemenda á námsefni sem þegar hefur verið kennt. Í spilinu er fjallað um fimm helstu trúarbrögð heimsins, kristni, gyðingdóm, íslam, hindúisma og búddhatrú. Spurningarnar, sem eru 400 talsins, voru samdar upp úr námsefni sem kennt er á mið- og unglingastigi.

Samþykkt
13.7.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Greinargerð með lo... .pdf4,91MBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna