ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12616

Titill

Hringferð um Ísland : námsspil fyrir kennara og nemendur á yngsta stigi grunnskóla

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Greinargerð þessi fylgir námsspilinu Hringferð um Ísland sem unnið er sem lokaverkefni til B.Ed. prófs. Greinargerðinni er ætlað að færa rök fyrir fræðilegu gildi spilsins, með vísun í ýmsar kenningar fræðimanna um það hvernig börn þroskast og læra, með fjölbreytileika barna að leiðarljósi. Í umfjölluninni er lögð áhersla á gildi leiks og spils í kennslu, en jafnframt er í henni sýnt fram á markmið, tilgang og hagnýtingu spilsins.

Samþykkt
13.7.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Greinargerðin.pdf1,33MBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna