ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12624

Titill

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft : tengsl áfengissýki foreldra við námsárangur barna

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Markmið þessarar ritgerðar er að taka saman vitneskju um áhrif áfengissýki foreldris á námsárangur barna. Fjallað verður um fjölskylduna í tengslum við áfengissýki. Einkenni og uppruni hugtaksins meðvirkni og samband þess og áfengissýki verður kynnt. Rannsóknir á því sem einkennir góðan námsárangur og rannsóknir á börnum alkahólista verða skoðaðar í samhengi. Börn alkahólista eru í áhættuhópi hvað varðar alls kyns fíknir. Niðurstöður benda þó til að áfengissýki foreldris hafi ekki bein áhrif á góðan námsárangur barna. Ef börn fá hvatningu og sjálfsstyrkingu í uppeldi sínu getur það leitt af sér góðan námsárangur. Ef gætt er að þeim þáttum er varða sjálfsmynd og sjálfstraust í uppeldi barna eru meiri líkur á að þeim farnist vel í námi.

Samþykkt
13.7.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaverkefni BEd S... .pdf596KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna