is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1269

Titill: 
  • Leið til tjáningar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilgangur þessa verkefnis er að varpa ljósi á hvernig máltöku barna er háttað auk þess sem gerð er grein fyrir málhömlun barna og leiðum til málörvunar. Leitað er svara við spurningum um hvers vegna og hvernig börn læra móðurmál sitt, hvernig nýtist Tákn með tali sem málörvunarleið fyrir börn sem eiga við málörðugleika að stríða, með sérstakri áherslu út frá málþroska barna með Downs-heilkenni.
    Fjallað er um máltökukenningar ólíkra fræðimanna til að varpa ljósi á hvernig máltöku barna er háttað og hvernig hún þróast. Þeir fræðimenn sem settu kenningarnar fram eru ekki á sama máli hvernig sú þróun er. Gert er grein fyrir málþroskamyndun hjá börnum frá fæðingu til grunnskólaaldurs. Hjá flestum gengur þessi þróun eðlilega fyrir sig en stundum kemur fyrir að svo er ekki, fyrir því geta verið margar ástæður, til dæmis vegna sjúkdóma og annarra líffræðilegra ástæðna, eins og barna með Downs-heilkenni. Ef eitthvað fer úrskeiðs í þróun tungumálsins hjá barni getur það einnig leitt til skerts málþroska eða málhömlunar.
    Fjallað er um leiðir til málörvunar í lok verkefnisins og þá bæði með tilliti til barna með eðlilegan málþroska sem og barna með skertan málþroska, barna með Downs-heilkenni.

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri
Samþykkt: 
  • 1.1.2006
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/1269


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
leid.pdf289.5 kBTakmarkaðurLeið tján - heildPDF
leid_e.pdf77.34 kBOpinnLeið tján - efnisyfirlitPDFSkoða/Opna
leid_h.pdf113.4 kBOpinnLeið tján - heimildaskráPDFSkoða/Opna
leid_u.pdf79.14 kBOpinnLeið tján - útdrátturPDFSkoða/Opna