is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Meistaraverkefni í lagadeild (MA/ML) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12700

Titill: 
  • Þunn eiginfjármögnun : duga ákvæði 1. mgr. 57. gr. laga nr. 90/2003 til að taka á vandamálum tengdum þunnri eiginfjármyndun
  • Titill er á ensku Thin capitalization : Does the Correction rule as it is in parg. 57. of the Icelandic income Tax Law nr. 90/2003 meet the need to handle Thin capitalization ?
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Tilgangangur ritgerðarinnar er að varpa ljósi á hugtakið þunn eiginfjármyndun og hvaða spurningar og vandamál tengjast því varðandi skattalega meðferð. Spurning er hvort ákvæði skattalaga eigi við þegar skattayfirvöld og dómstólar þurfa að taka afstöðu til gernings sem fellur undir hugtakið, á það hefur enn ekki reynt. Fyrirmynd finnst í þjóðréttarsamningum sem Ísland er aðili að, svo sem OECD (Efnahags- og framfarastofnun Evrópu. E. Organisation for Economic Cooperation and Deelopment) og EES samningnum (Samningnum um evrópska efnahagssvæðið), sem svara því hvernig bregðast eigi við þunnri eiginfjármyndun.
    Það er þekkt að vaxtagjöld eru frádráttarbær kostnaður við ákvörðun á skattstofni fyrirtækja. Fyrirtækjasamstæður skipuleggja skattgreiðslur sínar eftir því sem hagkvæmast telst og eiga þannig möguleika á að sniðganga skattalög einstakra ríkja t.d. með því að skuldsetja sig fram úr hófi. Leiðréttingaregla tekjuskattslaga (tskl.) laga nr. 90/2003 1.mgr. 57. gr. tekur tæpast á þunnri eiginfjármyndun þó ekki hafi á það reynt í dómaframkvæmd. Á Alþingi hefur komið fram tillaga um að ákvæði verði sett í tekjuskattslögin er taki til þunnrar eiginfjármyndunar en var fellt út í meðförum þingsins. Hagsmunasamtök atvinnuveganna hafa lagt til að úr þessu verði bætt með ákvæði í skattalögum. Erlendar fyrirtækjasamstæður hafa starfsemi á Íslandi og líkur eru á að þeim muni fjölga á næstu árum. Því kann að reynast skynsamlegt að setja ákvæði um þunna
    eiginfjármögnun í lög

  • Útdráttur er á ensku

    The aim of this thesis is to cast a light on the term Thin capitalisation and examine the legal structure of dept financing in Iceland. The question is if the tax authorities and courts can rely on the Correction Rule of the Icelandic tax law when dealing with an obvious tax avoidance case. It has not come to that yet. There is an official opinion that the Icelandic Correction Rule is to generally in wording. Iceland can rely on guidance from international guidelines in thin capitalisation rules as being a member of the EEA and OECD. The Icelandic government has proposed to the Parliament a change in the Income Tax Law dealing specially with thin capitalisation but without a result. The
    Icelandic Chamber of Commerce and the Confederation of Icelandic Employers have emphasised the need for thin capitalisations rules.
    International Corporations in Iceland are increasing. The need for a formal rule regarding thin capitalisation rule in the Icelandic income tax law is for all partners a fact that the Icelandic Parliament should deal with.

Samþykkt: 
  • 1.8.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12700


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA ritgerð 2012 maí samskipti.pdf1.43 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna