ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Viðskiptadeild>BSc í viðskiptafræði / hagfræði / sálfræði>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12710

Titill
en

The impact of stress and warning on the creation of false memories

Skilað
Maí 2012
Útdrættir
  • Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða áhrif streitu og viðvörunar á myndun falskra minninga sem og fjölda réttra orða sem eru endurheimt. Þátttakendur voru 60 talsins, 11 karlar og 49 konur og var skipt tilviljunarkennt í fjóra hópa; samanburðarhóp, hóp sem var varaður við myndun falskra minninga, hóp sem var settur í streituvaldandi aðstæður og að lokum hóp sem fékk viðvörun og var settur í streituvaldandi aðstæður. Niðurstöðurnar sýndu að tálorð (fölsk orð munuð) voru mynduð í 22% tilfella og réttu orðin voru munuð í 54% tilfella. Einnig sýndu niðurstöðurnar að þátttakendur voru jafn líklegir til þess að mynda falska minningu þrátt fyrir að vera varaðir við og að streita hafði ekki áhrif á myndun falskra minninga. Þeir þátttakendur sem fengu bæði viðvörun og voru settir í streituvaldandi aðstæður mundu fleiri tálorð heldur en aðrir en sá munur var ekki marktækur. Hins vegar, hafði viðvörun marktæk áhrif á fjölda réttra orða sem þátttakendur gátu endurheimt.

  • en

    The purpose of this study was to analyse the impact of stress and warning on creation of false memories and correctly recalled words. Participants were 60 in total, 11 males and 49 females. Participants were randomly divided into four groups; group that received stress and warning, group that received stress, group that received warning and group that received neither stress nor warning. The results showed that the non-presented critical words were recalled in 22% of cases and studied words were correctly recalled in 54% of cases. The results also showed that warning and stress did not have a significant impact on the creation of false memories, although there was a trend towards greater impact of warning on those participants who received stress compared to those participants who did not receive stress. Warning did have a significant impact on studied words where those participants who received warning recalled fewer studied words compared to those who didn’t receive warning. Lack of significant impact of warning and stress on false memory might be due to too few participants in each group.

Samþykkt
2.8.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
The impact of stre... .pdf584KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna