is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12747

Titill: 
  • „Maður er bara sinn eigin skapari.“ Starfstengd sjálfsaga sex ungmenna á Íslandi við upphaf 21. aldar
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar rannsóknar voru tvíþætt. Í fyrsta lagi að kanna starfstengda heimssýn nokkurra ungmenna (emerging adults) í ljósi hnattvæðingar (globalization) og nærsamfélags. Í öðru lagi er hún frumtilraun til að tefla saman nýlegu rannsóknasviði í persónuleikasálfræði, sjálfssögunni (narrative identity) og hugsmíðahyggju Mark L. Savickas (2005). Tilgangurinn var að athuga hvort sjálfssagan hefði einhverju við að bæta varðandi þróun starfsferla. Tekin voru hálf-opin viðtöl við sex 22 ára einstaklinga sem deila þeirri reynslu að lifa mikilvægt mótunarskeið á tímum flókinnar heimsmyndar. Niðurstöður sýna að heimssýn þátttaeknda er afar hnattræn og ber í sér flest það sem talið er einkenna hnattvædd samfélög og æviskeið ungmenna (emerging adulthood). Marg- og síbreytileiki menningar, minna starfsöryggi og hverfult efnahagsástand veldur þeim óvissu og óöryggi sem flækir starfsferilsþróun. Sýnt þykir að valdeflingar er þörf. Ennfremur að frásagnarráðgjöf sé heppileg nálgun í ljósi aðstæðna. Aðrar helstu niðurstöður gefa til kynna að sjálfssagan geti átt erindi í náms- og starfráðgjöf samhliða Savickas. Vonast er til að niðurstöður auki skilning á aðstæðum ráðþega samtímans og gagnist þannig starfandi ráðgjöfum. Sömuleiðis standa vonir til að niðurstöður stuðli að framþróun og skapandi samræðu innan fagstéttar náms- og starfsráðgjafa um hagnýti frásagnarnálgana í ráðgjöf.

  • Útdráttur er á ensku

    The purpose of this study is twofold. First, to look at career-related worldview amongst emerging adults in the light of globalization and local community. Second, this study was a first attempt to work simultaneously with, narrative identity, a new concept within personality psychology (McAdams og Pals, 2006) and Mark L. Savickas´s (2005) Theory of Career Construction. This is done to explore if narrative identity might add something to the field of career development. Six emerging adults, who share the experience of going through an important phace of psycological development during difficult times, were interviewed. Results show that their worldview is global and reflects what has been known to typically symbolize globalised communities as well as the life span in question. Complex and changing society, less job-security and rough economy cause insecurity that complicates career development. It is suggested that empowering narrative approaches to counselling would be well suited in these circumstances. Other results indicate that narrative identity might be useful alongside Career Construction Theory. Hopefully the study will be benificial to counselors by increasing understanding of todays clients situations. It is also hoped for that findings may encourage a further development and a creative dialouge amongst counselors regarding narrative approaches.

Samþykkt: 
  • 24.8.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12747


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Madur.er.sinn.eigin.skapari.pdf869.35 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna