ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12792

Titill

Smávegis um rústaþyrpingar í Kelduhverfi. Halda menn að þar hafi í fyrndinni byggð verið, eftir sem líklegt sýnist af fornum girðingum

Skilað
Október 2012
Útdráttur

Hér verður fjallað um rústaþyrpingar í Kelduhverfi og hvernig þær eru notaðar til að búa til flokkunarkerfi til að geta gert grein fyrir mun á minjastöðum sem hafa mjög líklega verið býli, minjastöðum sem hafa mögulega verið býli og minjastöðum sem hafa ólíklega verið býli.
Minjastaðir sem mögulega hafa verið býli er stærstur, hann einkennist af því að hafa mun færri tóftir en rústaþyrpingar sem líklegar eru til þess að hafa verið býli. Þetta þykir benda til þess að ábúð á þeim hafi verið stutt. Einnig er fjallað um þann vanda hvernig hægt er á greina á milli rústaþyrpingar sem hafa haft stutta ábúð og svo rústaþyrpinga þar sem eingöngu var búið á árstíðabundið. Færð eru rök fyrir því að garðlög sem afmarka einhverja stærð lands þurfa ekki að bera vitni um ábúð eða býli, að garðlög hafi verið notuð til að girða af land í öðrum tilgangi en umhverfis tún bæja.

Samþykkt
4.9.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Stefán Ólafsson_Sm... .pdf41,6MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna