ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


BókHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12807

Titlar
  • Hrafnadalur : skáldsaga fyrir unglinga

Útgáfa
2012
Útdráttur

Viðfangsefni þessa lokaverkefnis er saga sem ég skrifaði út frá kynnum mínum af börnum og unglingum. Greinargerð þessi er fylgiskjal verkefnisins og kaflar hennar skiptast í: lesblindu, íslensku þjóðsögurnar, líðan unglinga og lífsleikni og síðast en ekki síst einelti. Markmiðið var að semja þroskasögu um unglinga þar sem þessir þættir koma við sögu og hvernig þetta unga fólk tekst við þá og lífið sjálft.
Sagan nefnist Hrafnadalur og fjallar um dreng á 16. ári sem er að byrja í 10. bekk. Veturinn virðist ætla að verða ósköp venjulegur þar til dularfullir atburðir eiga sér stað og undarlegar persónur verða á vegi hans.

Samþykkt
4.9.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Hrafnadalur greina... .pdf90,0KBLæst til  1.9.2112 Heildartexti PDF  
Hrafnadalur.pdf110KBLæst til  1.9.2112 Skáldsaga PDF