ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12818

Titill

Jurtalitun. Litfegurð himins og jarðar

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Í þessari ritgerð er sagt frá ólíkum ástæðum fólks fyrir ástundun á jurtalitun nú til dags og fyrr á tímum.
Efni ritgerðarinnar skiptist niður í fjóra kafla sem segja frá sögu jurtalitunar, jurtalitun á veraldarvefnum, hvers vegna jurtalitun er stunduð og hvernig hún er stunduð. Þar við bætist inngangur, formáli, rannsóknaráætlun að lokum niðurstöður, skrá yfir heimildir og myndir.
Sú niðurstaða sem fékkst að ritgerð lokinni er sú að jurtalitun er ekki bara stunduð sem tilraun til að vernda verkhefðina heldur líka vegna fegurðar litanna, ánægju og áhuga auk þess sem náttúruverndarsjónarmið spila þar inn í.

Samþykkt
4.9.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Myndir, ritgerð.pdf8,66MBLæst til  1.1.2115 Viðauki PDF  
Ritgerðin.pdf550KBLæst til  1.1.2115 Heildartexti PDF